Nýjustu fréttir

 • Bóndadagur í Múlaborg
  föstudaginn 23. janúar 2014.

  Í tilefni dagsins er öllum feðrum, bræðrum, öfum eða frændum boðið í morgunmat kl. 8.30.

  Síðan förum við í söngsal og höfum gaman, öll saman.

  Starfsfólk Múlaborgar.

 • Vasaljósadagur.

   

  Fimmtudaginn 22.janúar verður vasaljósadagur hér á Múlaborg.


  Gaman væri ef börnin gætu komið með vasaljós í leikskólann þennan dag.

   

  Við förum svo út í garð kl. 8:45 og notum vasaljósin í myrkrinu. Morgunmatur verður því aðeins fyrr þennan dag.

   

  Starfsfólk Múlaborgar

 • MINNUM Á AÐ SKIPULAGSDAGUR VERÐUR

  ÞANN 19. JANÚAR 2015.


  Þann dag er skólinn lokaður.

   

   

  Starfsfólk Múlaborgar

   

 • Föstudaginn 5.desember verður rauður dagur á Múlaborg. Þá ætla allir, bæði börn og starfsfólk, að mæta í einhverju rauðu. Svo hittumst við í söngsal og syngjum jólalög.

  Kveðja

  Múlaborgarar

Skoða fréttasafn