Nýjustu fréttir

 • Kæru foreldrar og forráðamenn !

  Í dag er síðasti dagurinn minn hér í Múlaborg.  Ég hef störf á mánudag sem leikskólastjóri í leikskólanum

  Bakkabergi. 

  Ég þakka samvinnuna á liðnum árum.  Það hefur verið einstaklega gaman hér og ég á eftir að sakna ykkar og barnanna.

  Bestu kveðjur Edda Margrét aðstoðarskólastjóri.

 • Föstudaginn 29. ágúst er lokað vegna skipulagsdags, þá er skólinn lokaður.

  Starfsmenn vinna að skipulagningu vetrarstarfsins og fara á námsekið í tónmennt.Yell

 • Við fórum að sjá Brúðubílinn í dag og allir skemmtu sér vel.

  12juni2014 02212juni2014 02512juni2014 02912juni2014 03412juni2014 040

 • Það var sumsé Slysavarnarfélagið Landsbjörg og fleiri fyrirtæki sem gáfu okkur þessi fínu vesti.  Á næstunni verða öllum leikskólum landsins færð að gjöf endurskinsvesti eða 10.000 vesti!

  arsaell2014 001

Skoða fréttasafn